Karellen
news

Logi og Glóð

18. 09. 2023

Fálkarnir okkar eða elstu nemendur skólans fengi góða heimsókn í gær. Þá komu til okkar fulltrúar frá slökkviliði Akureyrar til að fræða nemenur og kennara um eldvarnir. Fengum að sjá stuttmyndir um eldvarnir og farið yfir hin ýmsu gögn sem að tengjast verkefninu.

Me...

Meira

news

Útistöðvar í tilefni 36 ára afmælis Krummakots

15. 09. 2023

Við skelltum á útistöðvum í garðinn okkar á afmælisdegi Krummakots. Það var smíðastöð, kubbastöð, sápukúlur og góð tónlist ásamt fleiru.

...

Meira

news

Krummakot 36 ára í dag

14. 09. 2023

Krummakot á afmæli í dag og af því tilefni opnuðum við sýningu í Aldísarlundi. Sýningin stendur út næstu viku eða til 22.september. Á sýningunni eru verk allra nemenda í Krummakoti og aldur þeirra er 1 árs til 5 ára. Um að gera að grípa tækifæri og kíkja á herlegheitin ...

Meira

news

Hækkun á leikskólagjöldum

05. 09. 2023

Hér kemur gjaldskárin okkar sem að hækkaði um 7,6% þann 1.ágúst síðastliðinn.

Gjaldskrá Krummakots


...

Meira

news

Hljóðfærakynning frá Tónlistarskóla Eyjafjarðarsveitar

25. 05. 2023

Við fengum skemmtilega heimsókn í dag þar sem að við fengum að kynnast nokkrum hljóðfærum. Einnig fengum við að prófa ssem að var enþá skemmtilegra.

...

Meira

news

Uppskeruhátíð

24. 03. 2023

Í dag var uppskeruhátið í Krummakoti og það þýðir að við erum búin með fjögurra vikna lotu í Söguaðferð. Þá bjóðum við fjölskyldum í heimsókn en það er varla pláss fyrir alla þannig að allir geta vel við unað. En nemundur stigu á stokk og sýndu afrakstur síðus...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen