news

Björkin í Kjarnaskóg

01 Júl 2019

Nemendur á Björkinni gerður sér glaðan dag og skelltu sér í Kjarnaskóg. Könnuðu skóginn og prófuðu alls konar leiktæki. Grilluðum síðan samlokur og lékum okkur enn meira áður en við fórum glöð en þreytt heim á leið.