news

Heimsókn á bókasafnið

21 Nóv 2019

Allir nemendur fóru í heimsókn í bókasafnið og höfðu af því mikið gaman. Hér er smá sýnishorn þegar að Björkin og Furan fóru saman í fróðleiksferð þangað.