news

Heimsókn frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar

12 Mar 2019

Til okkar kom flokkur strengjahljóðfæraleikara frá tónlistarskólanum og spiluðu fyrir okkur. Við fengum stutta kynningu á hljóðfærunum sem þau spiluðu svo snilldarlega á. Ásdís kennarinn þeirra hélt utan um þessa kynningu og við þökkum kærlega fyrir þessa heimsókn.