news

Ömmur og afar í heimsókn

14 Mar 2019

Það var svo sannarlega þéttsetið í ömmu og afakaffinu. Nemendur náðu að sýna ömmu og afa skólann sinn og gefa þeim smá bita með kaffinu. Gleðileg stund þar sem að ungir og eldri náðu að eiga stund saman í skólanum.