news

Öskudagsfjör

06 Mar 2019

Allir hlæja á öskudaginn ó mér finnst svo gaman þá. Við á Krummakoti tókum fagnandi á móti öskudeginum eins og vanalega. Kötturinn sleginn úr tunnunni og öskudagsball í matsalnum. Alltaf gaman að sjá fjölbreytileikann í búningavali barnanna.