news

Tónleikar

23 Maí 2019

Fengum frábæra heimsókn frá tónlistarskólanum þar sem að nemendur spiluðu nokkur vel valin lög fyrir okkur. Síðan fengum við aðeins að prófa að grípa í strengina og heyra fallegu tónana sem að hljóðfærið gefur frá sér.