news

Umferðarskólinn í heimsókn á Eini

24 Maí 2019

Umferðarskólinn kom í heimsókn og farið yfir almennar umferðarreglur með elstu nemendum skólans. Farið yfir Hjálmanotkun, hjólareglur, bílstóla og öryggi í bíl.