news

Unnum með ljós og skugga

06 Des 2019

Vorum með vasaljós og útistöðvar í dag. Í morgunsárið trítluðum við út með vasaljós í myrkrinu, bjuggum til lítil snjóhús yfir vasaljósin okkar. Einnig vorum við búin að stilla upp kastara til að nemendur gætu leikið með skuggamyndir og myndað alls konar hreyfingu og uppstillingar.