news

Útistöðvar

15 Nóv 2019

Vorum með útistöðvar í rokinu í dag. Nemendur fengu að prófa útiþrautir, búa til stórar sápukúlur, setja á flug flugdreka og fleira. Þessi stund heppnaðist vel þrátt fyrir að vindurinn blés frekar kröftuglega. Ætlum að endurtaka leikinn þann 6.desember.