news

Víðir í Kjarnaskógi og lystigarð

21 Jún 2019

Nemendur á Víði skelltu sér í Kjarnaskóg og nutu alls sem að skógurinn býður uppá. Þau byrjuðu á að kíkja í heimsókn í lystigarðinn þar sem að Eva mamma hennar Maríu Fanndísar tók á móti okkur. Við grilluðum í skóginum og skemmtum okkar saman.