Móttökuáætlun starfsmanna


Móttökuáætlun starfsmanna þarfnast endurskoðunar og í vetur verður móttökuferlið endurskoðað og sett á heimasíðu skólans. Þar eftir verður móttökuaætlunarferli starfsmanna endurskoðað minnst á þriggja ára fresti og fyrr ef þurfa þykir.


Uppfært 25. september 2019