Fundaáætlun starfsfólks Krummakots

Starfsdagar og starfsmnnafundir eru merktir sérstaklega inn á leikskóladagatal Krummakots. Þetta er mikilvægur samráðstími fyrir starfsfólk þar sem unnið er að mikilvægri starfsþróun og endurmenntun.