Samkvæmt skóladagatali skólaárins 2019-2020 er sumarfrí (sumarlokun) sumarið 2019 frá og með 15.júlí til og með 13 ágúst. Leikskólinn opnar 14. ágúst kl: 12:00.