Karellen
news

Kærkomin gjöf í Krummakot

02. 02. 2024

Við tókum við kærkominni gjöf frá Kvenfélaginu Hjálpinni í dag. Við fengum um 110.000.- krónur og keyptum fyrir það: trampólín, skynjunarrólu, kjöltupúða með þyngingu, þrýstivesti og tvöfalt þrautabretti.

Til að afhenda þessa frábæru gjöf komu þær Auður, Ev...

Meira

news

Jólaböll í Krummakoti

14. 12. 2023

Þá eru jólaböllin okkar búin þetta árið. Börnin okkar tóku virkilega vel undir hjá honum Reyni píanósnillingi. Síðan komu jólasveinarnir Giljagaur og Kertasníkir og þeir voru alveg sérlega skemmtilegir og dönsuðu með okkur í kringum fallega jólatréð okkar. Þeir gáfu s...

Meira

news

Jólagarðurinn heimsóttur

12. 12. 2023

Hin árlega ferð okkar í Jólagarðinn til að hitta jólasveininn var farin í dag. Börnin mjög spennt að hitta jólasveininn sem að tekur alltaf svo vel á móti okkur. Við dönsuðum í kringum jólstréð og sungum nokkur jólalög saman. Síðan gaf jólasveinninn öllum börnunum jó...

Meira

news

Snæsakakó

07. 12. 2023

Við kíktum í kakó og kleinur til Snæsa í mötuneytinu í fimbulkulda. En sem betur fer er ferðalagið stutt yfir til þeirra og við höfðum gaman af. Við sungum saman nokkur jólalög og fengum okkur síðan kleinur og kakó með rjóma. Gaman að breyta til í myrkrinu og í aðdragand...

Meira

news

Jólaverkstæði

29. 11. 2023

Hin árlega samvinna við Hrafnagilskóla og 6.bekkjar var núna í lok nóvember. Þar sem að 19 nemendur úr grunnskólanum kom og dreifðu sér á allar deildar og aðstoðuðu við jólaföndur. Þetta var mjög áhugasamur bekkur sem að langaði virkilega að vera lengur hjá okkur. Við ...

Meira

news

Breyttur opnunartími í leikskólanum frá áramótum

22. 11. 2023

Frá og með áramótum mun opnumartími leikskólans Krummakots vera frá klukkan 7:30 til klukkan 16:15.

Sveitarstjórn staðfesti breytinguna í kjölfar tillögu þessa efnis frá skólanefnd. Lagði skólanefnd breytinguna til í kjölfar minnisblaðs á skipulagi í starfsemi leiksk...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen