Karellen
news

Samantekt úr foreldrakönnun.

31. 01. 2023

Í nóvember var lögð fyrir foreldrakönnun sem er liður í innra mati skólans. Þar sem eru lagðar fyrir spurningar og að þessu sinni var áherslan á stjórnun skólans sem snýr heildarstjórnun í Krummakoti. Útkoman var mjög góð og gott að sjá að traust ríki á milli heimilis ...

Meira

news

Bóndadagur í leikskólanum

20. 01. 2023

Við héldum bóndadaginn hátíðlegann í Krummakoti í dag. Allir mættu í lopapeysunum sínum sem að kom sér nú aldeilis vel í kuldanum. Ásamt því að syngja saman um Þorrann þá var mikil spenna að smakka þorramatinn okkar. Við smökkuðum Hangikjöt með öllu tilheyrandi, salt...

Meira

news

Krummakot 35 ára í dag

14. 09. 2022

Kæru fjölskyldur í dag opnuðum við listasýninguna Fulgarnir í skóginum í tilefni 35 ára afmælis Krummakots. Endilega kíkið við í Aldíslundi og kíkið á dýrðina.

...

Meira

news

Ný gjaldskrá 2022

12. 08. 2022

Hér er gjaldskráin með árlegri hækkun. Í ár er hækkunin 9,9%.


Ný gjaldskrá ágúst 2022

...

Meira

news

Sull og drull vika

20. 06. 2022

Stanslaust fjör í þessari viku þegar við erum með nóg af vatni í garðinum. Þetta er í 3 sinn sem að við höfum þessa viku í júní og hún hefur svo sannarlega slegið í gegn.

...

Meira

news

Umhverfis og flokkunarvika

13. 06. 2022

Umhverfis og flokkunarvika er fastur liður hjá okkur í júní. Maðal annars söfnum við umbúðum frá heimilum og leikum með í garðinum. Förum í nestisferð í okkar nánasta umhverfi og endum síðan vikuna á að flokka og fara með ruslið á endurvinnslusvæði.

...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen