Karellen
news

Öskudagur

04. 03. 2022

Öskudaginn var haldinn með pompi og prakt eins og okkar er vaninn. Mikil gleði og kátína var með daginn og allir í búningum sem að sló í gegn eins og alltaf. Öskudagsballið var haldið í tvennu lagi: yngri eining á fyrra ballinu og eldri á því seinna. Kötturinn var sleginn úr ...

Meira

news

Frjálsi leikurinn

04. 03. 2022

Leikurinn er lífstjáning barnsins þar sem barnið lærir margt sem enginn getur kennt því, svokallað sjálfsnám. Leikurinn býður upp á flæði, nýja þekkingu, tilfinningar, leikni og umburðarlyndi. Frjáls leikur er sjálfsprottinn þar sem leiknum er stjórnað af börnum en ekki af...

Meira

news

Hljóðfærðakynning frá Tónlistarskólanum

01. 02. 2022

Hún Silja okkar kom með gest í tónlist í dag sem að kynnti okkur fyrir sellói. Gesturinn heitir Ásdís kom og sýndi okkur hvað sellóið getur töfrað fram.


...

Meira

news

Vasaljósadagur í leikskólanum

14. 01. 2022

Í mesta myrkrinu er gaman að mæta með vasljós í skólann og nýta það á fjölbreyttan hátt.

...

Meira

news

Dansinn dunar hjá Elínu

13. 01. 2022

Um miðjan janúar byrjuðu Fálkar (elstu nemendurnir) að fara í tíma til Elínar þar sem að hún er að kenna þeim alls konar dansa. Þegar að danstímunum líkur verður haldin danssýning og foreldrum boðið á þá sýningu. Nánar auglýst þegar að nær dregur sýningardegi.

...

Meira

news

Jólaballið

16. 12. 2021

Vorum með jólaböll í morgun og skiptum hópnum okkar í tvennt. Yngri einingin fór fyrst á jólaballið kl:9:30 og eldri einingin fór síðan í kjölfarið kl:10. Þetta voru alveg frábær böll og tveir kátir sveinar kíktu á okkur í smá stund. Reynir spilaði undir að sinni alkunn...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen