Karellen
news

Sull og drull vika

20. 06. 2022

Stanslaust fjör í þessari viku þegar við erum með nóg af vatni í garðinum. Þetta er í 3 sinn sem að við höfum þessa viku í júní og hún hefur svo sannarlega slegið í gegn.

...

Meira

news

Umhverfis og flokkunarvika

13. 06. 2022

Umhverfis og flokkunarvika er fastur liður hjá okkur í júní. Maðal annars söfnum við umbúðum frá heimilum og leikum með í garðinum. Förum í nestisferð í okkar nánasta umhverfi og endum síðan vikuna á að flokka og fara með ruslið á endurvinnslusvæði.

...

Meira

news

Heimsókn til Kugga og Dísu í garðyrkjustöðina

07. 06. 2022

Allir nemendur fóru í heimsókn til Kugga og Dísu í gömlu garðyrkjustöðina eins og við gerum árlega. Skoðuðum fallegu blómin og litiadýrðina sem er í húsunum. Þau gáfu hverju barni blóm að gjöf sem að við erum ofurþakklátt fyrir, takk fyrir höðfinglegar móttökur. Tak...

Meira

news

Öskudagur

04. 03. 2022

Öskudaginn var haldinn með pompi og prakt eins og okkar er vaninn. Mikil gleði og kátína var með daginn og allir í búningum sem að sló í gegn eins og alltaf. Öskudagsballið var haldið í tvennu lagi: yngri eining á fyrra ballinu og eldri á því seinna. Kötturinn var sleginn úr ...

Meira

news

Frjálsi leikurinn

04. 03. 2022

Leikurinn er lífstjáning barnsins þar sem barnið lærir margt sem enginn getur kennt því, svokallað sjálfsnám. Leikurinn býður upp á flæði, nýja þekkingu, tilfinningar, leikni og umburðarlyndi. Frjáls leikur er sjálfsprottinn þar sem leiknum er stjórnað af börnum en ekki af...

Meira

news

Hljóðfærðakynning frá Tónlistarskólanum

01. 02. 2022

Hún Silja okkar kom með gest í tónlist í dag sem að kynnti okkur fyrir sellói. Gesturinn heitir Ásdís kom og sýndi okkur hvað sellóið getur töfrað fram.


...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen