Karellen
news

Dansinn dunar hjá Elínu

13. 01. 2022

Um miðjan janúar byrjuðu Fálkar (elstu nemendurnir) að fara í tíma til Elínar þar sem að hún er að kenna þeim alls konar dansa. Þegar að danstímunum líkur verður haldin danssýning og foreldrum boðið á þá sýningu. Nánar auglýst þegar að nær dregur sýningardegi.

© 2016 - 2022 Karellen