Karellen
news

Heimsókn til Kugga og Dísu í garðyrkjustöðina

07. 06. 2022

Allir nemendur fóru í heimsókn til Kugga og Dísu í gömlu garðyrkjustöðina eins og við gerum árlega. Skoðuðum fallegu blómin og litiadýrðina sem er í húsunum. Þau gáfu hverju barni blóm að gjöf sem að við erum ofurþakklátt fyrir, takk fyrir höðfinglegar móttökur. Takk fyrir okkur það er alltaf gaman að koma til ykkar í litadýrðina.


© 2016 - 2023 Karellen