Karellen
news

Umhverfis og flokkunarvika

13. 06. 2022

Umhverfis og flokkunarvika er fastur liður hjá okkur í júní. Maðal annars söfnum við umbúðum frá heimilum og leikum með í garðinum. Förum í nestisferð í okkar nánasta umhverfi og endum síðan vikuna á að flokka og fara með ruslið á endurvinnslusvæði.

© 2016 - 2023 Karellen