Skóladagatal með vinnustyttingu fram að sumarfríi 2020
Skóladagatal Krummakots veturinn 2019 -2020 við opnum eftir sumarfrí miðvikudaginn 14.ágúst kl: 12:00.
Skóladagatal Krummakots er birt á heimasíðu skólans að vori - leikskólastjóri gerir tillögu að skóladagatali, ber undir foreldraráð og að lokum er skóladagatal staðfest í skólanefnd.
Sérstakir dagar
-
8.september dagur læsis - lesum saman verkefnið fer í gang.
-
14.september afmæli Krummakots
-
Okt 1.bekkur kemur í heimsókn
-
10.október bleikur dagur
-
15.október Logi og glóð í heimsókn á Eini
-
4. nóv söguaðferð hjá Víði og Eini
-
Uppskeruhátíð fjórum vikum síðar hjá Víði og Eini
-
28. nóvmember jólaleikritið, leitin af Björt
-
Snæbjörnskaffi - jólakaffihúsaferð, öll börn fara í kakó og kleinur í mötuneytinu.
-
4.des. Jólaverkstæði, 6.bekkur kemur að aðstoða okkur.
-
Desember; öllum börnum boðið í jólagarðinn og hitta jólasveininn
-
12.des Litlu jólin, jólaball kl:10 dansað í kringum jólatréð. Jólasveinninn kemur í heimsókn síðan borðum við saman hátíðarmat.
-
6.janúar sparifatadagur
-
24.janúar bóndadagur - þorramatur smakkaður.
-
Janúar söguaðferðarverkefni hjá Eini og 1.bekk í Hrafnagilsskóla.
-
Uppskeruhátíð hjá Eini og 1.bekk fjórum vikum síðar.
-
Dansnámskeið hjá elstu nemendum byrjar.
-
4.febrúar lestarátakið lesum saman byrjar og stendur í viku.
-
6.febrúar dagur leikskólans gerður hátíðlegur
-
Febrúar söguaðferð á Furunni.
-
24.feb bolludagur
-
25.sprengidagur
-
26.öskudagur, öskudagsball og kötturinn sleginn úr tunnunni.
-
13.mars Ömmu og afakaffi
-
Mars blár dagur - mottumars
-
Mars söguaðferð á Björkin og Víðir
-
Uppskeruhátíð á Björkinni og Víði 4 vikum síðar
-
Maí elstu nemendur fara í heimsókn til slökkviliðs Akureyrar
-
Maí sveitaferð / fjöruferð
-
28.maí Krummadagur
-
Maí heimækja allir gömlu garðyrkjustöðina
-
Útikennsluvika hjá elstu nemendum
-
Útskriftarferð á Hólavatn fyrir elstu nemendur
-
17.júní haldinn hátíðlegur
-
Nestisferðir í nærumhverfinu okkar
-
júní og júlí umhverfis og flokkunarvika
-
Júní og júlí Drull og sull vika