Karellen

Gerð skólanámskrár er mikilvægt samstarfsverkefni starfsfólks, foreldra og stjórnenda. Skólaárið 2019 til 2020 verður skólanámskráin endurskoðuð í heild sinni. Gildandi skólanámskrá verður nýtt þangað til. Við endurskoðun skólanámskrár verður lögð áhersla á að það sem kemur fram í skólanámskrá sé það sem raunverulega fer fram í daglegu starfi í skólanum.

Skólanámskrá Krummakots 2018-2019


© 2016 - 2023 Karellen