Jólaleikritið Leitin af Björt
26 Nóv
Leikkonan Þórdís Arnljótsdóttir kom til okkar með leikhúsið sitt sem er í einni tösku. . Í sýningunni leiddi gömul kona litla stúlku, Björt, í leikferð með jólasveinunum og Grýlu. Gamlar vísur um Grýlu, Jólasveinakvæði Jóha...