Karellen
news

Reglulegar heimsóknir í íþróttahúsið

22. 03. 2023

Í Krummakoti fara allir nemendur reglulega í íþróttahúsið. Deildirnar skiptasta á vikulega og fara í hreyfingu á miðvikudögum. Það er gott að fá hjartað til að slá aðeins hraðar og hlaupa smá með vinum sínum.


Heilbrigði og velferð í leikskóla 2.1.5 ...

Meira

news

Útistöðvar

17. 03. 2023

Í dag vorum við með útistöðvar í garðinum okkar við gerum það fast einu sinni í mánuði.

...

Meira

news

Hollenskir gestir í húsi

02. 02. 2023

Við fengum skemmtilega heimsókn þar sem að Hollenskir kennaranemar komu til okkar. Þau fylgdust með starfinu okkar og kíktu einnig með okkur í Aldísarlund.

...

Meira

news

Samantekt úr foreldrakönnun.

31. 01. 2023

Í nóvember var lögð fyrir foreldrakönnun sem er liður í innra mati skólans. Þar sem eru lagðar fyrir spurningar og að þessu sinni var áherslan á stjórnun skólans sem snýr heildarstjórnun í Krummakoti. Útkoman var mjög góð og gott að sjá að traust ríki á milli heimilis ...

Meira

news

Bóndadagur í leikskólanum

20. 01. 2023

Við héldum bóndadaginn hátíðlegann í Krummakoti í dag. Allir mættu í lopapeysunum sínum sem að kom sér nú aldeilis vel í kuldanum. Ásamt því að syngja saman um Þorrann þá var mikil spenna að smakka þorramatinn okkar. Við smökkuðum Hangikjöt með öllu tilheyrandi, salt...

Meira

news

Þorramatur á Bóndadegi

20. 01. 2023

Þá koma að því að við fengum smá smakk af alls konar þorramat. Sumir voru duglegri en aðrir í að smakka en nemendur stóðu sig ofurvel og margir höfðu sig í það að smakka Hákarl.

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen