news

Andlitsmálun

22 Feb 2019

Brutum daginn upp í dag og allir fengu andlitsmálun. Nokkrir í hópnum vildu það ekki og það er alveg sjálfsagt að verða við því. Í skólanum mátti sjá alls konar kynjaverur og nutum við saman í einni heild.