Karellen
news

Krummakot 35 ára í dag

14. 09. 2022

Kæru fjölskyldur í dag opnuðum við listasýninguna Fulgarnir í skóginum í tilefni 35 ára afmælis Krummakots. Endilega kíkið við í Aldíslundi og kíkið á dýrðina.

...

Meira

news

Ný gjaldskrá 2022

12. 08. 2022

Hér er gjaldskráin með árlegri hækkun. Í ár er hækkunin 9,9%.


Ný gjaldskrá ágúst 2022

...

Meira

news

Sull og drull vika

20. 06. 2022

Stanslaust fjör í þessari viku þegar við erum með nóg af vatni í garðinum. Þetta er í 3 sinn sem að við höfum þessa viku í júní og hún hefur svo sannarlega slegið í gegn.

...

Meira

news

Umhverfis og flokkunarvika

13. 06. 2022

Umhverfis og flokkunarvika er fastur liður hjá okkur í júní. Maðal annars söfnum við umbúðum frá heimilum og leikum með í garðinum. Förum í nestisferð í okkar nánasta umhverfi og endum síðan vikuna á að flokka og fara með ruslið á endurvinnslusvæði.

...

Meira

news

Heimsókn til Kugga og Dísu í garðyrkjustöðina

07. 06. 2022

Allir nemendur fóru í heimsókn til Kugga og Dísu í gömlu garðyrkjustöðina eins og við gerum árlega. Skoðuðum fallegu blómin og litiadýrðina sem er í húsunum. Þau gáfu hverju barni blóm að gjöf sem að við erum ofurþakklátt fyrir, takk fyrir höðfinglegar móttökur. Tak...

Meira

news

Útskriftarferð á Hólavatn

31. 05. 2022

Það er fastur liður á Krummakoti að elsti árgangurinn fer í útskriftarferð á Hólavatn yfir nótt. Það er einstakt að taka þátt í þessari annars dásamlegu upplifun með nemendum. Ásamt því að upplifa hversdagslegu hlutina er svo margt spennandi á Hólavatni. Á leiðinni he...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen