Karellen
news

Frjálsi leikurinn

04. 03. 2022

Leikurinn er lífstjáning barnsins þar sem barnið lærir margt sem enginn getur kennt því, svokallað sjálfsnám. Leikurinn býður upp á flæði, nýja þekkingu, tilfinningar, leikni og umburðarlyndi. Frjáls leikur er sjálfsprottinn þar sem leiknum er stjórnað af börnum en ekki af þeim fullorðnu, án takmarkana raunveruleikans þar sem allar hugmyndir eru réttar og allt er mögulegt.


© 2016 - 2022 Karellen