Karellen
news

Samantekt úr foreldrakönnun.

31. 01. 2023

Í nóvember var lögð fyrir foreldrakönnun sem er liður í innra mati skólans. Þar sem eru lagðar fyrir spurningar og að þessu sinni var áherslan á stjórnun skólans sem snýr heildarstjórnun í Krummakoti. Útkoman var mjög góð og gott að sjá að traust ríki á milli heimilis og skóla.

Samantekt úr foreldrakönnun frá nóvember 2022

© 2016 - 2023 Karellen